Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


03.03.2014 - Góugleđi Kvennakórs Garđabćjar

Góugleði Kvennakórs Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 6. mars kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Við munum fá til liðs við okkur frábæra listamenn eins og til dæmis bæjarlistamann Garðabæjar hana Ingibjörgu Guðjónsdóttur stjórnandann okkar sem við erum afar stoltar af.

Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar.

Miðar seldir við innganginn kr. 2000.-

Verið hjartanlega velkomin.

Kvennakór Garðabæjar

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook