Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


03.04.2014 - Kvennakór Kópavogs leitar ađ kórstjóra

Kvennakór Kópavogs leitar að kórstjóra. Í kórnum eru um 50 hressar konur. Í honum þrífst metnaðarfullt og skemmtilegt söngstarf og er stefnt að því að þannig verði það áfram.

Umsókn um starfið skal senda á netfang kórsins fyrir 20. apríl 2014.

Upplýsingar um kórinn er að finna á heimasíðunni www.kveko.is en einnig má kalla eftir upplýsingum á ofangreindu netfangi og hjá formanni kórsins Dagnýju Þórólfsdóttur í síma 825 1352.

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook