Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


20.03.2017 - Söngvar á vorjafndćgri
Kvennakór Garðabæjar undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur og Kammerkór Hafnarfjarðar undir stjórn Helga Bragasonar halda sameiginlega tónleika miðvikudaginn 22. mars kl. 20 í Guðríðarkirkju. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur með á píanó.
 
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með íslenskri og erlendri kóratónlist m.a. eftir Jón Ásgeirsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Eric Whitacre, Sephen Paulus, Frode Fjellheim og Morten Lauridsen. 
 
Kórarnir syngja eigin efnisskrá auk sameiginlegra laga. Kaffi og konfekt eftir tónleika. Aðgangseyrir er 2500 kr. og 1500 kr. fyrir lífeyrisþega. Miðasala verður við innganginn.
 
« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook