Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


26.10.2017 - Hausttónleikar Senjórítukórsins

Senjórítukórinn heldur hausttónleika sína í Seltjarnaneskirkju á kjördag, 28. október, kl. 16. Á efnisskrá eru ljúf lög eins og Berðu mitt ljóð, Ég mun bíða þín, Fyrsta ástin, Þín innsta þrá og Án þín; dillandi fjörug lög eins og Sway, Bíllinn minn og ég, Lady Fish and Chips, Sólskinið í Dakóta og Vorkvöld í Reykjavík og heil syrpa af ABBA-lögum. Stjórnandi er goðsögnin Ágota Joó og með kórnum leikur Vilberg Viggósson og hljómsveit. Aðgöngumiðinn er á 2500kr. Frítt fyrir börn undir 14 ára.

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook