Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


08.11.2017 - Ađalfundur Gígjunnar 2017


Á aðalfundi Gígjunnar þann 21.október sl var kjörin ný stjórn Gígjunnar.

Stjórn Gígunnar árið 2017-2018 skiptir þannig með sér verkum:

Formaður: Kolbrún Halldórsdóttir, Kvennakór Reykjavíkur
Varaformaður: Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir, Kvennakórinn Heklurnar
Ritari: Una Þórey Sigurðardóttir, Kvennakór Akureyrar
Gjaldkeri: Astrid Sörensen, Kvennakór Reykjavíkur
Meðstjórnandi: Valgerður Hanna Úlfarsdóttir Kvennakór Hornafjarðar

Varakonur í stjórn:
Aðalheiður Gunnarsdóttir Kvennakór Suðurnesja og Rósa Kristín Benediktsdóttir Kvennakór Reykjavíkur.

Nýkjörin stjórn færir Bryndísi Bjarnarson fráfarandi formanni, Guðlaugu Ásgeirsdóttur fráfarandi gjaldkera og Petru Jónsdóttur fráfarandi meðstjórnanda kærar þakkir fyrir vel unnin störf.
Fundargerð aðalfundar má finna hér.

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook