Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Kvennakórinn Heklurnar
(Sett inn Miđvikudaginn - 30.08.2017)
Nýtt starfsár er ađ byrja hjá okkur í Heklunum. Ćfingar hefjast ţriđjudaginn 5. september í sal Varmárskóla, Mosfellbć klukkan 19.30. Framundan er skemmtilegur og spennandi vetur undir stjórn Dagnýjar Jónsdóttur. Dagný hefur stjórnađ Kvennakór Suđurnesja í meira en áratug en er nýtekin viđ sem stjór...
Lesa meira...
Kvennakór Garđabćjar auglýsir eftir nýjum félögum
(Sett inn Mánudaginn - 28.08.2017)
Kvennakór Garđabćjar getur bćtt viđ sig nokkrum nýjum söngelskum konum í allar raddir. Söngkunnátta og/eđa reynsla af kórsöng skilyrđi. Áhugasamanr hafi samband viđ Ingibjörgu Guđjónsdóttur, kórstjóra í síma 864 2722 eđa međ netpósti á kvennakorgb@gmail.com...
Lesa meira...
Skilabođ til kóra um allt land
(Sett inn Mánudaginn - 10.07.2017)
Stöđ 2 og Sagafilm leita ađ kórum til ađ koma fram í ţáttunum Kórar Íslands sem sýndir verđa í beinni útsendingu á Stöđ 2 í vetur. Ţar munu 20 kórar syngja til sigurs um titilinn Kór Íslands. Ef kórinn ţinn telur fleiri en tíu međlimi og allir orđnir 16 ára er ekki eftir neinu ađ bíđa. Viđ lei...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur
(Sett inn Ţriđjudaginn - 16.05.2017)
Ţađ eru tónleikar framundan!Kvennakór Reykjavíkur ćtlar ađ fara um víđan völl á vortónleikum sínum ţann 18. maí í Guđríđarkirkju. Eitt af ţví skemmtilegasta sem kórinn gerir er ađ takast á viđ allskonar tónlist og ţađ mun hann sannarlega gera ţetta voriđ. Viđ reynum okkur viđ smellna ţýđingu Ţórarin...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Hafnarfjarđar
(Sett inn Ţriđjudaginn - 02.05.2017)
Kvennakór Hafnarfjarđar heldur sína árlegu vortónleika í Hásölum viđ Strandgötu laugardaginn 13. maí kl. 15:00. Á tónleikunum  fá gestir ađ heyra mörg ţeirra laga sem kórkonur hafa ćft fyrir söngferđalag sem fariđ verđur til Ítalíu í júní nćst komandi en ţangađ er ferđinni heitiđ til ţess ađ syngja...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook