Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Landsmót kvennakóra 2017
(Sett inn Ţriđjudaginn - 04.10.2016)
Landsmót kvennakóra fer fram á Ísafirđi dagana 11.-14. maí 2017. Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ hefjist seinni partinn fimmtudaginn 11.maí, međ móttökuathöfn og setningu í Íţróttahúsinu á Torfnesi. Engin dagskrá verđur sunnudaginn 14.maí ţannig ađ konur geta hvílt sig eftir tónleika og sameiginlegt hátí...
Lesa meira...
Kvennakór Garđabćjar er á leiđ á sćnskt kvennakóramót
(Sett inn Ţriđjudaginn - 20.09.2016)
Kvennakór Garđabćjar heldur til Svíţjóđar í lok september til ţátttöku í sćnsku kvennakóramóti Ţessa dagana er Kvennakór Garđabćjar ađ undirbúa sig fyrir ţátttöku í kvennakóramóti sem fram fer dagana 29. september til 2. október nćst komandi í Uppsala í Svíţjóđ. Damkörfestival 2016 er haldiđ af sć...
Lesa meira...
Ađalfundur Gígjunnar
(Sett inn Miđvikudaginn - 14.09.2016)
Ađalfundur Gígjunnar verđur haldinn laugardaginn 1. október 2016 í söngskólanum Domus Vox, Laugavegi 116 Reykjavík kl. 15:30. Formannafundur verđur haldinn kl. 13:00. Stjórn Gígjunnar vonast til ađ sjá fulltrúa frá sem flestum ađildarkórum. Dagskrá ađalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Reikningar3. Umrćđ...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Garđabćjar 25. maí 2016
(Sett inn Mánudaginn - 16.05.2016)
Miđvikudaginn 25. maí mun Kvennakór Garđabćjar halda sína árlegu vortónleika. Kórinn mun syngja í sinni heimabyggđ í tilefni af fjörutíu ára afmćli Garđabćjar og verđa tónleikarnir í Kirkjuhvoli, safnađarheimili Vídalínskirkju og hefjast kl. 20. Efnisskráin verđur einkar fjölbreytt ađ vanda, ţar se...
Lesa meira...
Íslenskt – franskt ţema á vortónleikum Kvennakórs Suđurnesja
(Sett inn Fimmtudaginn - 28.04.2016)
Kvennakór Suđurnesja heldur vortónleika í Bergi í Hljómahöll ţriđjudaginn 3. maí og fimmtudaginn 5. maí nk. og hefjast tónleikarnir kl. 20:00 bćđi kvöldin. Kórinn fagnar vori međ léttri og skemmtilegri tónlist en annars vegar verđa íslensk popp- og dćgurlög á dagskránni og hins vegar franskt ţema. A...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook