Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Ađalfundur Gígjunnar 2017
(Sett inn Miđvikudaginn - 08.11.2017)
Á ađalfundi Gígjunnar ţann 21.október sl var kjörin ný stjórn Gígjunnar. Stjórn Gígunnar áriđ 2017-2018 skiptir ţannig međ sér verkum: Formađur: Kolbrún Halldórsdóttir, Kvennakór Reykjavíkur Varaformađur: Hólmfríđur Anna Ađalsteinsdóttir, Kvennakórinn Heklurnar Ritari: Una Ţórey Sigurđardóttir, Kv...
Lesa meira...
Tónleikar á degi íslenskrar tungu
(Sett inn Ţriđjudaginn - 31.10.2017)
Kvennakór Hafnarfjarđar heldur tónleika í Víđistađakirkju fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20:00. Gestir tónleikanna verđa Kór Öldutúnsskóla og Brynhildur Auđbjargardóttir, stjórnandi kórsins. Tónleikarnir fara fram á degi íslenskrar tungu og bera yfirskriftina Ástkćra, ylhýra. Á efnisskránni verđa ís...
Lesa meira...
Hausttónleikar Senjórítukórsins
(Sett inn Fimmtudaginn - 26.10.2017)
Senjórítukórinn heldur hausttónleika sína í Seltjarnaneskirkju á kjördag, 28. október, kl. 16. Á efnisskrá eru ljúf lög eins og Berđu mitt ljóđ, Ég mun bíđa ţín, Fyrsta ástin, Ţín innsta ţrá og Án ţín; dillandi fjörug lög eins og Sway, Bíllinn minn og ég, Lady Fish and Chips, Sólskiniđ í Dakóta og V...
Lesa meira...
Ađalfundur Gígjunnar 2017 - fundarbođ
(Sett inn Miđvikudaginn - 18.10.2017)
Hér međ er bođađ til ađalfundar Gígjunnar 2017. Laugardaginn 21. október kl. 14 verđur ađalfundur Gígjunnar haldinn í Söngskólanum Domus Vox, Laugavegi 116, Reykjavík. Dagskrá ađalfundar:  Skýrsla stjórnar. Reikningar Umrćđa um skýrslu og reikninga. Tillögur og lagabreytingar. Ákvörđun árgj...
Lesa meira...
Kvennakórinn Heklurnar
(Sett inn Miđvikudaginn - 30.08.2017)
Nýtt starfsár er ađ byrja hjá okkur í Heklunum. Ćfingar hefjast ţriđjudaginn 5. september í sal Varmárskóla, Mosfellbć klukkan 19.30. Framundan er skemmtilegur og spennandi vetur undir stjórn Dagnýjar Jónsdóttur. Dagný hefur stjórnađ Kvennakór Suđurnesja í meira en áratug en er nýtekin viđ sem stjór...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook