Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur
(Sett inn Ţriđjudaginn - 16.05.2017)
Ţađ eru tónleikar framundan!Kvennakór Reykjavíkur ćtlar ađ fara um víđan völl á vortónleikum sínum ţann 18. maí í Guđríđarkirkju. Eitt af ţví skemmtilegasta sem kórinn gerir er ađ takast á viđ allskonar tónlist og ţađ mun hann sannarlega gera ţetta voriđ. Viđ reynum okkur viđ smellna ţýđingu Ţórarin...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Hafnarfjarđar
(Sett inn Ţriđjudaginn - 02.05.2017)
Kvennakór Hafnarfjarđar heldur sína árlegu vortónleika í Hásölum viđ Strandgötu laugardaginn 13. maí kl. 15:00. Á tónleikunum  fá gestir ađ heyra mörg ţeirra laga sem kórkonur hafa ćft fyrir söngferđalag sem fariđ verđur til Ítalíu í júní nćst komandi en ţangađ er ferđinni heitiđ til ţess ađ syngja...
Lesa meira...
Vortónleikar Jórukórsins 2017
(Sett inn Miđvikudaginn - 26.04.2017)
Vortónleikar Jórukórsins 2017 verđa haldnir í Skálholtsdómkirkju ţann 3. maí kl. 20.00 og Selfosskirkju ţann 7. maí kl. 20.00. Í ár er áhersla lögđ á íslensk ljóđ og lög, bćđi gömul og ný og sum alveg splunkuný. Stefán Ţorleifsson kórstjóri hefur samiđ lög viđ ljóđ eftir skáldkonurnar Gerđi Kristn...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórsins Ljósbrár ásamt Guđrúnu Gunnarsdóttur
(Sett inn Miđvikudaginn - 26.04.2017)
Vortónleikar Kvennakórsins Ljósbrár ásamt Guđrúnu Gunnarsdóttur.Guđríđarkirkja Grafarholti fimmtudagskvöldiđ 27. apríl kl. 20:00Hvoll, Hvolsvelli föstudagskvöldiđ 28. apríl kl. 20:00. Eftir vel heppnađa utanlandsferđ í vor urđum viđ Ljósbrárkonur heimakćrar og er ţví lagavaliđ frekar ţjóđlegt ađ ţe...
Lesa meira...
Heimsreisa Kvennakórs Suđurnesja - vortónleikar
(Sett inn Mánudaginn - 24.04.2017)
Ţađ er kominn vorhugur í kórkonur í Kvennakór Suđurnesja enda voriđ á nćsta leiti. Ţađ er ýmislegt framundan hjá kórnum. Kórinn heldur tvenna vortónleika dagana 26. og 27. apríl og í maí tekur kórinn ţátt í landsmóti íslenskra kvennakóra sem verđur haldiđ á Ísafirđi 11. – 14. maí nk. Á nćsta á...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook