Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar
Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnađ 5. apríl 2003. Markmiđ međ stofnun sambandsins er ađ efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig ađ efla samskipti viđ kvennakóra erlendis og safna og miđla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.

Fréttir
Vortónleikar Kvennakórs Garđabćjar 25. maí 2016
(Sett inn Mánudaginn - 16.05.2016)
Miđvikudaginn 25. maí mun Kvennakór Garđabćjar halda sína árlegu vortónleika. Kórinn mun syngja í sinni heimabyggđ í tilefni af fjörutíu ára afmćli Garđabćjar og verđa tónleikarnir í Kirkjuhvoli, safnađarheimili Vídalínskirkju og hefjast kl. 20. Efnisskráin verđur einkar fjölbreytt ađ vanda, ţar se...
Lesa meira...
Íslenskt – franskt ţema á vortónleikum Kvennakórs Suđurnesja
(Sett inn Fimmtudaginn - 28.04.2016)
Kvennakór Suđurnesja heldur vortónleika í Bergi í Hljómahöll ţriđjudaginn 3. maí og fimmtudaginn 5. maí nk. og hefjast tónleikarnir kl. 20:00 bćđi kvöldin. Kórinn fagnar vori međ léttri og skemmtilegri tónlist en annars vegar verđa íslensk popp- og dćgurlög á dagskránni og hins vegar franskt ţema. A...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur
(Sett inn Ţriđjudaginn - 26.04.2016)
Međ mikilli tilhlökkun og eftirvćntingu undirbýr Kvennakór Reykjavíkur sig fyrir vortónleika, sem haldnir verđa í Langholtskirkju 4. maí n.k. Kórkonur hafa lagt á sig óvenju mikla vinnu viđ ađ gera dagskrá vortónleikanna sem glćsilegasta. Ástćđan er sú ađ kórinn mun taka ţátt í keppni sem haldin ver...
Lesa meira...
Jórukórinn heldur upp á 20 ára afmćli
(Sett inn Föstudaginn - 22.04.2016)
Í ár verđur Jórukórinn á Selfossi 20 ára og mun halda upp á afmćliđ međ stćl. ,,Viđ ćtlum ađ efna til stórra og kröftugra tónleika í íţróttahúsi Vallaskóla ţann 7. maí kl. 16:00. Ţemađ verđur ABBA og er Stefán Ţorleifsson, stjórnandinn okkar, búinn ađ útsetja fullt af lögum af tilefninu." segir Lauf...
Lesa meira...
Vortónleikar Kvennakórs Hafnafjarđar
(Sett inn Föstudaginn - 15.04.2016)
Ástin, voriđ og ţú. Kvennakór Hafnarfjarđar heldur vortónleika sína í Hásölum viđ Strandgötu fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00. Yfirskrift tónleikanna er Ástin, voriđ og ţú sem er tilvísun í fallegan texta Tómasar Guđmundssonar, Ég leitađi blárra blóma. Rómantík og ást mun svífa yfir vötnunum og kó...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook