Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Jólatónleikar Kvennakórs Kópavogs
(Sett inn Ţriđjudaginn - 29.11.2016)
Kvennakór Kópavogs fer inn í söngáriđ međ gleđi og eftirvćntingu fyrir spennandi verkefnum vetrarins. Stjórnandi kórsins er hinn frábćri John Gear sem hefur gríđarlegan metnađ og lag á ađ ná ţví besta út úr kórnum í hinum ýmsu verkefnum. Kórinn sem telur um 50 söngelskar konur, flestar úr Kópavogi h...
Lesa meira...
Ađventutónleikar Kvennakórs Reykavíkur
(Sett inn Mánudaginn - 21.11.2016)
Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna ađventutónleika í Háteigskirkju, fyrsta sunnudag í ađventu, ţann 27.nóvember.Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17 og ţeir seinni kl. 20. Á efnisskrá eru lög sem tónleikagestir ţekkja og munu án efa koma öllum í hátíđarskap. Ţar má nefna hinn gullfallega sálm Kolbeins...
Lesa meira...
Kvennakór Hafnarfjarđar syngur međ Karlakór Hreppamanna
(Sett inn Mánudaginn - 07.11.2016)
    Kvennakór Hafnarfjarđar heldur tónleika í Hásölum viđ Strandgötu miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20:00. Tónleikarnir verđa helgađir íslenskri tungu og fćr kórinn til sín góđa gesti sem eru kórkonum ekki međ öllu ókunnir. Ţetta eru kórfélagar úr Karlakór Hreppamanna sem tóku svo einstaklega vel ...
Lesa meira...
Landsmót kvennakóra 2017
(Sett inn Ţriđjudaginn - 04.10.2016)
Landsmót kvennakóra fer fram á Ísafirđi dagana 11.-14. maí 2017. Gert er ráđ fyrir ađ mótiđ hefjist seinni partinn fimmtudaginn 11.maí, međ móttökuathöfn og setningu í Íţróttahúsinu á Torfnesi. Engin dagskrá verđur sunnudaginn 14.maí ţannig ađ konur geta hvílt sig eftir tónleika og sameiginlegt hátí...
Lesa meira...
Kvennakór Garđabćjar er á leiđ á sćnskt kvennakóramót
(Sett inn Ţriđjudaginn - 20.09.2016)
Kvennakór Garđabćjar heldur til Svíţjóđar í lok september til ţátttöku í sćnsku kvennakóramóti Ţessa dagana er Kvennakór Garđabćjar ađ undirbúa sig fyrir ţátttöku í kvennakóramóti sem fram fer dagana 29. september til 2. október nćst komandi í Uppsala í Svíţjóđ. Damkörfestival 2016 er haldiđ af sć...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook