1999 siglufjörður

Ár
8. – 10. október 1999

Staðsetning
Siglufjörður

Mótshaldarar
Kvennakór Siglufjarðar sá um allt skipulag mótsins

Mótsgestir
Kvennakórinn Freyjur, Borgarfirði
Stjórnandi: Zsuzanne Budai

Kvennakórinn Lissý, Þingeyjarsýslu
Stjórnandi: Róar Kvam

Kvennakórinn Ljósbrá, Rangárvallasýslu
Stjórnandi: Nína María Moråvek

Kvennakór Hafnarfjarðar
Stjórnandi: Jensína Waage

Kvennakór Hornafjarðar
Stjórnandi: Vilborg Þórhallsdóttir

Kvennakór Reykjavíkur
Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir

Kvennakór Siglufjarðar
Stjórnandi: Elías Þorvaldsson

Fjöldi mótsgesta
224 konur tóku þátt í landsmótinu.

Dagskrá
Föstudagur 8. okt.
Íþróttahús:
kl: 17:00 – 19:00 Gögn afhent, vísað í gististaði
kl: 19:00 – 20:00 Léttar veitingar
kl: 20:00 Mótssetning
kl: 20:30 Upphitun – Margrét Bóasdóttir
kl: 20:45 Æfing á sameiginlegum lögum
kl: 22:00 Kaffisopi

Laugardagur 9.okt.
kl: 7:30 – 9:30 Morgunmatur Hótel Lækur
kl: 9:30 Upphitun Íþróttahús
kl: 10:00 Æfing hjá hverjum kór fyrir sig, 15 mín Íþróttahús
kl: 11:00 Hópvinna hjá enskum söng og raddþjálfurum Tónskóli
kl: 11:45 – 13:00 Léttur hádegisverður Hótel Lækur
kl: 15:00 Tónleikar Íþróttahús
kl: 19:30 Húsið opnað
kl: 20:30 Lokahóf, matur, skemmtun og dansleikur Íþróttahús

Sunnudagur 10. okt.
kl: 8:00 – 10:00 Morgunmatur Hótel Lækur
kl: 10:00 Formannafundur Hótel Lækur
kl: 10:00 – 13:00 (skipt var í hópa)
Síldarminjasafn,
Myndlistasýnig Aðalheiðar Eysteinsdóttur í Ráðhúsi,
Bútasaumssýning í Suðurgötu 10,
Opið hús hús Safnarafélaginu í Aðalgötu
Hópvinna hjá enskum söng og raddþjálfurum
kl: 11:00 Messa í Siglufjarðarkirkju
kl: 13:00 Kveðjukaffi í Íþróttahúsi
kl: 15:00 Heimferð.

Tónleikadagskrá
Tónleikar í íþróttahúsi Siglufjarðar kl: 15:00:

Sameiginleg lög:
Kirkjuhvoll / Bjarni Þorsteinsson / Úts. Antonia Hevesi
Stjórnandi: Elías Þorvaldsson
Undirleikur: Antonía Hevesi

Yfir voru ættarlandi / Sigfús Einarsson /Steingrímur Thorsteinsson / Umritun:Glúmur Gylfason
Stjórnandi: Jensína Waage

Landið vort fagra / Árni Thorsteinsson
Stjórnandi: Roar Kvam

Kvennakór Siglufjarðar:
Stjórnandi: Elías Þorvaldsson Undirleikur: Antonía Hevesi
Sem lindin tær / Cacano-Conti / Bjarki Árnason
Silungurinn / F.Schubert / Úts: Rögnvaldur Valbergsson
Fylgd / Sigursveinn D. Kristinsson / Guðmundur Böðvarsson 

Freyjukórinn Borgarfirði
Stjórnandi: Zsuzanne Budai
Undirleikur: Steinunn Árnadóttir
Go tell it on the mountain / negrasálmur
Nobody knows / negrasálmur
Vorvindar / Richard Bennet / Páll Helgason

Kvennakórinn Lissý, Þingeyjarsýslu
Stjórnandi: Roar Kvam
Son Guðs ertu með sanni / Helgi Pétursson
Fölnuð er Liljan / Friðrik Jónsson / Benedikt Gröndal
Einsöngur: Hildur tryggvadóttir
Gamli Nói / Carl Mikael Belhman / Sigurður Þórarinsson

Kvennakór Hornafjarðar
Stjórnandi: Vilborg Þórhallsdóttir
Undirleikur: Jónína Einarsdóttir
Dagur er risinn / Geliskt lag 7 Heimir Pálsson
Ef þig langar að syngja / Bengt Ahlfors / Heimir Pálsson
Hevenu shalom aleichem / Við færum ykkur friðinn

Kvennakór Hafnarfjarðar
Stjórnandi: Jensína Waage
Undirleikur: Antonía Hevesi
Ave verum korpus / W.A Mozart / Latneskur helgitexti
You´ll never walk alone / Richard Rodgers / William Sticklef
Garðljóð / Jón Ásgeirsson / Tómas Guðmundsson

Kvennakórinn Ljósbrá, Rangárvallasýslu
Stjórnandi: Nína María Moråvek
Undirleikur: Antonía Hevesi
flautuleikur: Jón Örvar Gestsson
Betlikerlingin / Sigvaldi Kaldalóns / Gestur Pálsson
Sólarsöngur ljósbrár / Rússneskt þjóðlag / Guðrún Sigurðardóttir / Úts. Bára Grímsdóttir
Þrjú pólsk þjóðlög:
1. Þótt hún slái tíu og tólf
2. Sögðu mér það fyrir sunnan
3. Dansar hún litla lipurtá 

Kvennakór Reykjavíkur
Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir
Tíminn líður trúðu mér / Ísl. Þjóðlag / Árni Harðarson
Ute vår hage / Lag frá Gotlandi / Úts. Hugo Alfén
Þó þú langförull legðir / Sigvaldi Kaldalóns / Stephen G. Stephanson / úts. Hildigunnur Rúnarsdóttir

Sameiginleg lög
Undirleikari: Antonía Hevesi
Allir vindar blunda / J. Brahms / Þýðing: Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup / Stjórnandi: Zsuzanne Budai
Drottinn er minn hirðir / R. Schubert / Þýðing: Sigurbjörn Einarsson biskup / Stjórnandi: Sigrún Þorgeirsdóttir

Skemmtilegar uppákomur eða fréttir
Á laugardagskvöldinu var haldið lokahóf í íþróttahúsinu, matur, skemmtun og dansleikur. Hljómsveitin Harmonikkufélag Siglufjarðar lék fyrir dansi.