Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


28.03.2014 - Kvennakórinn Seljur heldur vortónleika í Seljakirkju

Kvennakórinn Seljur heldur vortónleikana sína laugardaginn 29. mars í Seljakirkju kl. 16.00. 

Að þessu sinni fá Seljurnar gestakór með sér en það er Strætókórinn sem ætlar að syngja nokkur lög og aldrei að vita nema kórarnir taki lagið saman.

Stjórnandi Seljanna er Svava Kristín Ingólfsdóttir og meðleikari á píanó er Arnhildur Valgarðsdóttir. Auk hennar spila þeir Hans Jensson á saxófón og Birgir Bragason á kontrabassa.  

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook