Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


26.10.2014 - Kvennakórinn Seljur heldur bingókvöld

Seljurnar hófu vetrarstarfið nú í byrjun september og er góður hugur í kórkonum. 

Miðvikudaginn 29. október heldur kórinn bingókvöld. Bingóið verður haldið í Seljakirkju og hefst kl. 19.30. 
Bingóspjald og veislukaffi er á kr. 2000. Aukaspjöld kr. 300.
 
Fjöldi góðra vinninga.
 
Allir hjartanlega velkomnir.
« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook