Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


01.12.2014 - Kvennakór Garđabćjar undirbýr ađventutónleika

Að syngja í kór eru forréttindi, sérstaklega á aðventunni þegar jólalögin taka að óma.

Klukknanna köll er eitt þeirra laga sem er ómissandi á jóla-söngviðburðum Kvennakórs Garðabæjar nú fyrir þessi jól.

Aðventutónleikar 10. desember
Við minnum á aðventutónleika kórsins miðvikudaginn 10. desember kl. 20 í Digraneskirkju í Kópavogi.

Kvennakór Garðabæjar er á facebook
https://www.facebook.com/kvennakorgb

 

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook