Kyrjurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana. Þær voru að samþykkja ný lög fyrir kórinn og gera breytingar á stjórnarskipan. Þær taka þátt í skemmtidagskrá tengdri Vesturbæjarlaug 24. október. Síðasta vor gáfu þær út disk frá 10 ára afmælistónleikum sínum sem er til sölu hjá kórnum. Undirbúningur fyrir jólatónleikana þeirra er hafinn en þær munu syngja í Fella- og hólakirkju 8. desember. Kyrjurnar ætla að taka þátt í kvennakóramótinu á Höfn og byrja árið í æfingabúðum til þess að undirbúa ferðina til Hafnar.
Kyrjurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana. Þær voru að samþykkja ný lög fyrir kórinn og gera breytingar á stjórnarskipan. Þær taka þátt í skemmtidagskrá tengdri Vesturbæjarlaug 24. október. Síðasta vor gáfu þær út disk frá 10 ára afmælistónleikum sínum sem er til sölu hjá kórnum. Undirbúningur fyrir jólatónleikana þeirra er hafinn en þær munu syngja í Fella- og hólakirkju 8. desember. Kyrjurnar ætla að taka þátt í kvennakóramótinu á Höfn og byrja árið í æfingabúðum til þess að undirbúa ferðina til Hafnar.Fréttatilkynning frá Kyrjunum
Kyrjurnar voru með aðalfund í vor og framhaldsaðalfund núna í haust. Það urðu nokkrar breytingar hjá okkur á stjórninni. Formaður er áfram Inga Jakobína Arnardóttir, nýr gjaldkeri er Dagbjört Sigurbergsdóttir og Valgerður Grímsdóttir er áfram ritari. Raddformenn eru 1. sópran Auður Bjarnadóttir, 2. sópran Auður Helga Kristinsdóttir, 1. alt Ingibjörg Halla Hjartardóttir og 2. alt Bertha Biering. Kyrjurnar samþykktu ný lög og meðal þeirra breytinga sem við gerðum er að við ætlum að hafa almennan félagsfund að vori. Þar ætlum við að fara yfir starfsárið og leggja línur fyrir næsta ár. Aðalfundinn ætlum við að færa til haustsins og hafa í byrjun hvers starfsárs. Haustið fór af stað með krafti. Strax í byrjun september vorum við beðnar að syngja á árlegum fræðslufundi Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga (FAAS). Fundurinn var haldinn á Grand Hótel þann 22. september. Þar mætti vaskur hópur Kyrjanna og flutti um 30 dagskrá. Kyrjurnar eru byrjaðar að æfa jólalögin fyrir jólatónleikana sem verða haldnir þann 8 . desember kl. 17.00 í Fella- og Hólakirkju. Næsta miðvikudag, þann 24. október, á kvennafrídaginn munu Kyrjurnar syngja í sundlaug Vesturbæjar. Þar verður dagskrá á vegum Íþrótta og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar (ÍTR) sem vill hvetja allar konur til að stunda meira sund. Þarna verður m.a. kynnt vatnsleikfimi. Af þessu tilefni verður Vesturbæjarlaugin bara opin fyrir konur þetta kvöld og er boðið upp á skemmtidagskrá kl. 19.00 22.00 af því tilefni. Farið verðu í æfingabúðir í febrúar. Við ætlum að mæta galvaskar á kóramótið á Höfn í apríl og svo verðum við með árlega vortónleika. Síðast en ekki síst tókum við upp vortónleikana okkar sem haldnir voru 17. maí 2007 og gáfum út veglegan geisladisk. Hann er til sölu hjá Kyrjunum og kostar kr. 1.200 kr. Hægt er að panta diskinn með því að senda póst á netfangið: valgrim(hjá)simnet.is
Kyrjurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana. Þær voru að samþykkja ný lög fyrir kórinn og gera breytingar á stjórnarskipan. Þær taka þátt í skemmtidagskrá tengdri Vesturbæjarlaug 24. október. Síðasta vor gáfu þær út disk frá 10 ára afmælistónleikum sínum sem er til sölu hjá kórnum. Undirbúningur fyrir jólatónleikana þeirra er hafinn en þær munu syngja í Fella- og hólakirkju 8. desember. Kyrjurnar ætla að taka þátt í kvennakóramótinu á Höfn og byrja árið í æfingabúðum til þess að undirbúa ferðina til Hafnar.
Kyrjurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana. Þær voru að samþykkja ný lög fyrir kórinn og gera breytingar á stjórnarskipan. Þær taka þátt í skemmtidagskrá tengdri Vesturbæjarlaug 24. október. Síðasta vor gáfu þær út disk frá 10 ára afmælistónleikum sínum sem er til sölu hjá kórnum. Undirbúningur fyrir jólatónleikana þeirra er hafinn en þær munu syngja í Fella- og hólakirkju 8. desember. Kyrjurnar ætla að taka þátt í kvennakóramótinu á Höfn og byrja árið í æfingabúðum til þess að undirbúa ferðina til Hafnar.Fréttatilkynning frá Kyrjunum
Kyrjurnar voru með aðalfund í vor og framhaldsaðalfund núna í haust. Það urðu nokkrar breytingar hjá okkur á stjórninni. Formaður er áfram Inga Jakobína Arnardóttir, nýr gjaldkeri er Dagbjört Sigurbergsdóttir og Valgerður Grímsdóttir er áfram ritari. Raddformenn eru 1. sópran Auður Bjarnadóttir, 2. sópran Auður Helga Kristinsdóttir, 1. alt Ingibjörg Halla Hjartardóttir og 2. alt Bertha Biering. Kyrjurnar samþykktu ný lög og meðal þeirra breytinga sem við gerðum er að við ætlum að hafa almennan félagsfund að vori. Þar ætlum við að fara yfir starfsárið og leggja línur fyrir næsta ár. Aðalfundinn ætlum við að færa til haustsins og hafa í byrjun hvers starfsárs. Haustið fór af stað með krafti. Strax í byrjun september vorum við beðnar að syngja á árlegum fræðslufundi Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga (FAAS). Fundurinn var haldinn á Grand Hótel þann 22. september. Þar mætti vaskur hópur Kyrjanna og flutti um 30 dagskrá. Kyrjurnar eru byrjaðar að æfa jólalögin fyrir jólatónleikana sem verða haldnir þann 8 . desember kl. 17.00 í Fella- og Hólakirkju. Næsta miðvikudag, þann 24. október, á kvennafrídaginn munu Kyrjurnar syngja í sundlaug Vesturbæjar. Þar verður dagskrá á vegum Íþrótta og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar (ÍTR) sem vill hvetja allar konur til að stunda meira sund. Þarna verður m.a. kynnt vatnsleikfimi. Af þessu tilefni verður Vesturbæjarlaugin bara opin fyrir konur þetta kvöld og er boðið upp á skemmtidagskrá kl. 19.00 22.00 af því tilefni. Farið verðu í æfingabúðir í febrúar. Við ætlum að mæta galvaskar á kóramótið á Höfn í apríl og svo verðum við með árlega vortónleika. Síðast en ekki síst tókum við upp vortónleikana okkar sem haldnir voru 17. maí 2007 og gáfum út veglegan geisladisk. Hann er til sölu hjá Kyrjunum og kostar kr. 1.200 kr. Hægt er að panta diskinn með því að senda póst á netfangið: valgrim(hjá)simnet.is
Kyrjurnar hafa í nógu að snúast þessa dagana. Þær voru að samþykkja ný lög fyrir kórinn og gera breytingar á stjórnarskipan. Þær taka þátt í skemmtidagskrá tengdri Vesturbæjarlaug 24. október. Síðasta vor gáfu þær út disk frá 10 ára afmælistónleikum sínum sem er til sölu hjá kórnum. Undirbúningur fyrir jólatónleikana þeirra er hafinn en þær munu syngja í Fella- og hólakirkju 8. desember. Kyrjurnar ætla að taka þátt í kvennakóramótinu á Höfn og byrja árið í æfingabúðum til þess að undirbúa ferðina til Hafnar.