Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða haldnir þriðjudaginn 17. maí kl. 20 í Guðríðarkirkju, Grafarholti.
Þrátt fyrir að einungis séu þrjú ár frá því að Guðríðarkirkja var tekin í notkun þá er hún orðin eitt vinsælasta tónleikahús landsins enda rómuð fyrir fagran hljómburð.
Á tónleikunum býður Kvennakór Garðabæjar áheyrendum upp á fjölbreytta og sumarlega efnisskrá. Íslensk og bresk kórlög verða í öndvegi en auk þess syngja kórkonur í smærri sönghópum m.a. madrigala frá 16.öld. Stjórnandi kórsins er Ingibjörg Guðjónsdóttir en um hljóðfæraleik sjá þær systur Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og Herdís Anna Jónsdóttir á víólu. Miðaverð er 2000 kr. í forsölu. Forsala er hjá kórkonum og á netfanginu kvennakor@kvennakor.is. Miðaverð við innganginn er 2500 og 2000 kr. fyrir lífeyrisþega.Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða haldnir þriðjudaginn 17. maí kl. 20 í Guðríðarkirkju, Grafarholti.
Þrátt fyrir að einungis séu þrjú ár frá því að Guðríðarkirkja var tekin í notkun þá er hún orðin eitt vinsælasta tónleikahús landsins enda rómuð fyrir fagran hljómburð.
Á tónleikunum býður Kvennakór Garðabæjar áheyrendum upp á fjölbreytta og sumarlega efnisskrá. Íslensk og bresk kórlög verða í öndvegi en auk þess syngja kórkonur í smærri sönghópum m.a. madrigala frá 16. öld.
Stjórnandi kórsins er Ingibjörg Guðjónsdóttir en um hljóðfæraleik sjá þær systur Sólveig Anna Jónsdóttir á píanó og Herdís Anna Jónsdóttir á víólu. Miðaverð er 2000 kr. í forsölu. Forsala er hjá kórkonum og á netfangi kórsins. Miðaverð við innganginn er 2500 kr. og 2000 kr. fyrir lífeyrisþega.