Stjórn Gígjunnar hefur nú skipulagt fyrsta málþing sambandsins það verður haldið föstudaginn 4. mars í Sönghúsinu Domus Vox, Skúlagötu 30, 101 Reykjavík milli kl. 16:00 og 19:00.
Málþinginu er ætlað að verða frjór og fjörugur vettvangur fyrir kórstjóra og stjórnir íslenskra kvennakóra.
Stjórn Gígjunnar hvetjur alla aðildarkóra til þess að senda fulltrúa á málþingið.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Sigurbjargar Aðalsteinsdóttur, netfang sigurada@hi.is eða sími 896 4026.
Dagskrá: 1. Setning málþings og fréttir af starfsemi Gígjunnar Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, formaður Gígjunnar. 2. Stúlknakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. 3. Vefsetur Gígjunnar formlega opnað Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra. 4. Kynning á vefsetri Gígjunnar Heiða Gunnarsdóttir, vefstjóri Gígjunnar. 5. Kvennakórar fyrr og nú Margrét Bóasdóttir, söngkona. 6. Í kór alla ævi Margrét J. Pálmadóttir, kórstjóri. 7. Kerlingarnar hans Jakobs. Kvennakórinn Gígjan á Akureyri og stjórnandi hans, Jakob Tryggvason Soffía Jakobsdóttir, leikkona. 8. Norrænt samstarf kvennakóra Sigrún Þorgeirsdóttir, kórstjóri. 9. Alþjóðlegt söngstarf. Nýir möguleikar Ásdís Helga Bjarnadóttir í stjórn Gígjunnar. 10. Umræður. 11. Léttar veitingar.
Dagskrá: 1. Setning málþings og fréttir af starfsemi Gígjunnar Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, formaður Gígjunnar. 2. Stúlknakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. 3. Vefsetur Gígjunnar formlega opnað Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra. 4. Kynning á vefsetri Gígjunnar Heiða Gunnarsdóttir, vefstjóri Gígjunnar. 5. Kvennakórar fyrr og nú Margrét Bóasdóttir, söngkona. 6. Í kór alla ævi Margrét J. Pálmadóttir, kórstjóri. 7. Kerlingarnar hans Jakobs. Kvennakórinn Gígjan á Akureyri og stjórnandi hans, Jakob Tryggvason Soffía Jakobsdóttir, leikkona. 8. Norrænt samstarf kvennakóra Sigrún Þorgeirsdóttir, kórstjóri. 9. Alþjóðlegt söngstarf. Nýir möguleikar Ásdís Helga Bjarnadóttir í stjórn Gígjunnar. 10. Umræður. 11. Léttar veitingar.