Gígjunni hefur borist bréf frá forsvarsmönnum Nordklang. Kórasamtök Svíþjóðar skipuleggja stóra kórhátíð sem haldin verður í Uppsölum á næsta ári. Nordklang hefur verið haldið þriðja hvert ár síðastliðin 30 ár á einhverju Norðurlandanna og markmiðið er að um 1000 kórsöngvarar frá Norðurlöndunum taki þátt í Nordklang. Kynnið ykkur málið.
Sveriges Körförbund (Kórasamtök Svíþjóðar) skipuleggur hina stóru kórhátíð Nordklang 13 í Uppsölum 2007. Nordklang hefur verið haldið þriðja hvert ár síðastliðin 30 ár á einhverju Norðurlandanna og markmiðið er að u.þ.þ. 1000 kórsöngvarar frá Norðurlöndunum muni taka þátt í Nordklang 13. Nordklang beinist til áhugakórsöngvara fá Norðurlöndunum. Kórinn þinn ert velkomin og reynsla skiptir ekki máli. Smiðjurnar og dagskráin er byggð upp til að henta söngvurum 15 ára og eldri. Gert er ráð fyrir að söngvarar undir 18 ára ferðist með ábyrgum fullorðnum aðila. Athugið að skráningargjaldið hækkar eftir 1. desember 2006. Nordklang dagskráin fer fram á skandinavísku, þ.e. dönsku, norsku, sænsku eða blöndu af þeim, en ekki ensku. Hefurðu áhuga? Lestu meira á www.nordklang.org Hátíðarnefndin / Gerd Román Sveriges Körförbund ● Nybrokajen 11 ● 111 48 Stockholm ● Kanslichef Gerd Román tel. 08-407 17 70 (må-to kl. 10-12, 13-15 samt fre kl. 10-12) ● e-post: kansli(hjá)sverigeskorforbund.se ● Förbundsdirektör Lars Nilsson tel 08-407 17 71 ● e-post: lars.nilsson(hjá)sverigeskorforbund.se ● Vefsetur www.sverigeskorforbund.se
Sveriges Körförbund (Kórasamtök Svíþjóðar) skipuleggur hina stóru kórhátíð Nordklang 13 í Uppsölum 2007. Nordklang hefur verið haldið þriðja hvert ár síðastliðin 30 ár á einhverju Norðurlandanna og markmiðið er að u.þ.þ. 1000 kórsöngvarar frá Norðurlöndunum muni taka þátt í Nordklang 13. Nordklang beinist til áhugakórsöngvara fá Norðurlöndunum. Kórinn þinn ert velkomin og reynsla skiptir ekki máli. Smiðjurnar og dagskráin er byggð upp til að henta söngvurum 15 ára og eldri. Gert er ráð fyrir að söngvarar undir 18 ára ferðist með ábyrgum fullorðnum aðila. Athugið að skráningargjaldið hækkar eftir 1. desember 2006. Nordklang dagskráin fer fram á skandinavísku, þ.e. dönsku, norsku, sænsku eða blöndu af þeim, en ekki ensku. Hefurðu áhuga? Lestu meira á www.nordklang.org Hátíðarnefndin / Gerd Román Sveriges Körförbund ● Nybrokajen 11 ● 111 48 Stockholm ● Kanslichef Gerd Román tel. 08-407 17 70 (må-to kl. 10-12, 13-15 samt fre kl. 10-12) ● e-post: kansli(hjá)sverigeskorforbund.se ● Förbundsdirektör Lars Nilsson tel 08-407 17 71 ● e-post: lars.nilsson(hjá)sverigeskorforbund.se ● Vefsetur www.sverigeskorforbund.se