• Fréttir
  • Tónlistin
    • Útgáfa
      • Freyjukórinn
      • Kvk Akureyrar
      • Kvennakór Suðurnesja
      • Norðurljós
      • Kvk Kaupmannahöfn
      • Léttsveit Rvíkur
      • Kvk Ljósbrá
      • Gospelsystur
      • Seljur
      • Lillukórinn
      • Ymur
      • Kvk Garðabæjar
      • Kvk Hafnarfjarðar
      • Jórukórinn
      • Kvk Reykjavíkur
      • Vox Feminae
    • Landsmót
      • Árið 2020 - Reykjavík
      • Árið 2017 - Ísafjörður
      • Árið 2014 - Akureyri
      • Árið 2011 - Selfoss
      • Árið 2008 - Hornafjörður
      • Árið 2005 - Hafnarfjörður
      • Árið 2002 - Reykjanesbær
      • Árið 1999 - Siglufjörður
      • Árið 1997 - Reykholt í Borgarfirði
      • Árið 1995 - Reykjavík
      • Árið 1992 - Ýdölum
    • Aðildakórar
      • Fyrrverandi aðildarkórar
    • Heiðursviðurkenningar
      • Hrönn Hjaltadóttir
      • Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir
      • Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir
      • Gróa María Þorvaldsdóttir
      • Sigríður Anna Ellerup
      • Guðrún Ósk Sæmundsdóttir
      • Heiða Gunnarsdóttir
      • Margrét Pálmadóttir
      • Margrét Bóasdóttir
  • Um Gígjuna
    • Gígjan
    • Tónverkasjóður
    • Fundargerðir
    • Stofnfundur
    • Lög
    • Stjórn
      • Stjórn Gígjunnar 2018-2019
      • Stjórn Gígjunnar 2017-2018
      • Stjórn Gígjunnar 2016-2017
      • Stjórn Gígjunnar 2015-2016
      • Stjórn Gígjunnar 2014-2015
      • Stjórn Gígjunnar 2013-2014
      • Stjórn Gígjunnar 2012-2013
      • Stjórn Gígjunnar 2011-2012
      • Stjórn Gígjunnar 2010-2011
      • Stjórn Gígjunnar 2009-2010
      • Stjórn Gígjunnar 2008-2009
      • Stjórn Gígjunnar 2007-2008
      • Stjórn Gígjunnar 2006-2007
      • Stjórn Gígjunnar 2005-2006
      • Stjórn Gígjunnar 2004-2005
      • Stjórn Gígjunnar 2003-2004
  • Hafa samband
  • Fréttir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Tónlistin
    • Útgáfa
    • Landsmót
    • Aðildakórar
    • Heiðursviðurkenningar
  • Um Gígjuna
    • Gígjan
    • Tónverkasjóður
    • Fundargerðir
    • Stofnfundur
    • Lög
    • Stjórn
  • 30074169_1661176133951423_1871409583_o

    Landssamband íslenskra Kvennakóra

  • Freyjukórinn
  • jorukorinn2017(1)
  • Kvennakór Reykjavíkur
  • Vortonleikar_2015_Gugga
  • Kvennakor Gardabaejar 1
  • Cantabile1
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Kvennakór Suðurnesja hlaut Súluna menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2008

Kvennakór Suðurnesja hlaut Súluna menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2008

5. desember 2008

Þann 20. nóvember síðast liðinn voru Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2008 afhent. Að venju voru það tveir aðilar sem hlutu verðlaunin og að þessu sinni voru það Kvennakór Suðurnesja og Leikfélag Keflavíkur. Bæði félög héldu nýverið upp á 40 ára afmæli, Leikfélagið í fyrra og Kvennakórinn í febrúar á þessu ári.
 
Menningarverðlaunin eru afhent árlega einstaklingum, félagasamtökum eða fyrirtækjum sem hafa unnið að eflingu menningarlífs í bænum. Verðlaunagripurinn er í formi grips sem listamaðurinn Karl Olsen úr Reykjanesbæ hannaði og smíðaði.  Má þar sjá Súluna, sem er í merki bæjarins, gerða úr málmi, og er hún fest á stein úr landi Reykjanesbæjar.  Árið 2005 gerði listakonan Elísabet Ásberg nýjan grip. Þar má einnig sjá Súluna en nú aðeins sem höfuð sem gert er úr silfri og fest á lítinn stöpul úr steini. Einnig er afhent undirritað og innrammað verðlaunaskjal.
 
Mikil gróska hefur verið í starfi Kvennakórs Suðurnesja undanfarið en hann hélt upp á fjörutíu ára afmæli á þessu ári eins og áður sagði. Kórinn tók þátt í alþjóðlegri kórakeppni á Ítalíu í október 2007 með frábærum árangri, þar sem kórinn lenti í gullflokki. Í febrúar voru síðan haldnir glæsilegir afmælistónleikar í sal Íþróttaakademíunnar ásamt Léttsveit Tónlistarskólans í Reykjanesbæ og einsöngvurunum Bjarna Thor og Dagný Jónsdóttur, stjórnanda kórsins. Kórinn tók þátt í landsmóti kvennakóra sem haldið var á Höfn í Hornafirði í apríl. Auk þess söng kórinn í Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt 2008 og í Duushúsum á Ljósanótt í Reykjanesbæ og við fleiri tækifæri.

Á myndinni er Erla Arnoddsdóttir formaður Kvennakórs Suðurnesja með verðlaunagripinn.


Eldri fréttir

  • Landsmót Gígjunnar haldið í maí 2023
    31. ágúst 2022
  • Landsmóti frestað til 2023
    25. janúar 2021
  • Verklagsreglur um æfingafyrirkomulag á tímum samkomutakmarkana fyrir kvennakóra innan Gígjunnar
    10. september 2020
  • Landsmót Gígjunnar haldið 16-18 sept 2021
    11. júní 2020
  • Landsmóti Gígjunnar frestað
    14. mars 2020
  • Þorravaka Kvennakórs Garðabæjar
    11. febrúar 2020
  • Jólakveðja
    25. desember 2019
  • Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar
    20. nóvember 2019
  • Aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar
    19. nóvember 2019
  • Jólatónleikar Kvennakórs Kópavogs
    18. nóvember 2019
  • Jólatónleikar Léttsveitarinnar
    13. nóvember 2019
  • Kvenna megin
    1. nóvember 2019
  • Aðalfundur Gígjunnar 2019
    28. október 2019
  • Mæðradagstónleikar Kvennakórs Akureyrar
    8. maí 2019
  • Dívur – vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja
    3. maí 2019
  • Vortónleikar Kvennakórs Kópavogs
    29. apríl 2019

Gígjan, landssamband íslenskra kvennakóra

  • Kleppsvegur 132, 104 Reykjavík
  • gigjan2003@gmail.com
  • 847 1724
  • 690403 3660
© 2025 Gígjan, landssamband íslenskra kvennakóra