Hvað er the World Symposium on Choral Music? World Symposium on Choral Music er einn af merkilegustu atburðum í hinni alþjóðlegu kóraveröld. Þetta mót er haldið á þriggja ára fresti, nú síðast var það haldið í Kyoto í Japan (2005) og þar á undan í Minneapolis í Norður Ameríku (2002). Í ár verður Symposium haldið í Kaupmannahöfn í Danmörku 19. til 26. júlí og er það áttunda í röðinni. Mótið verður haldið í hinu stór glæsilega Óperuhúsi í Kaupmannahöfn sem tekur um 1700 manns í sæti. Frekari upplýsingar um mótið er að finna á vefsetrinu: http://www.choraldenmark.org