Stjórn Gígjunnar hefur send frá sér fundarboð í pósti vegna aðalfundar sem haldin verður 29. apríl í beinum tengslum við kvennakóramótið í Hafnarfirði. Allir aðildarkórar Gígjunar eru hvattir til þess að senda fulltrúa sína á fundinn. Athugið að þið geti lesið (eða prentað) út lög Gígjunnar hérna á vefsetrinu.Fundarboð frá stjórn Gígjunnar
Reykjavík, 7. apríl 2005 Til aðildarkóra Gígjunnar Hér með er boðað bréflega til aðalfundar Gígjunnar en aðalfundur var áður boðaður í fréttabréfi Gígjunnar 24. febrúar síðast liðinn. Fundurinn hefst kl. 17:30 föstudaginn 29. apríl næst komandi í Álfafelli (salur á 2. hæð íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfirði þar sem landsmót kvennakóra verður haldið). Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Endurskoðaðir reikningar 3. Stjórnarkjör 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun árgjalds Önnur mál Elín Helgadóttir, frá Fjölvís gerir grein fyrir tillögum að samningum við kóra um ljósritun. Stjórnin
Reykjavík, 7. apríl 2005 Til aðildarkóra Gígjunnar Hér með er boðað bréflega til aðalfundar Gígjunnar en aðalfundur var áður boðaður í fréttabréfi Gígjunnar 24. febrúar síðast liðinn. Fundurinn hefst kl. 17:30 föstudaginn 29. apríl næst komandi í Álfafelli (salur á 2. hæð íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfirði þar sem landsmót kvennakóra verður haldið). Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Endurskoðaðir reikningar 3. Stjórnarkjör 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun árgjalds Önnur mál Elín Helgadóttir, frá Fjölvís gerir grein fyrir tillögum að samningum við kóra um ljósritun. Stjórnin