Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Sýnishorn af samning
Samningsfyrirmynd gerð í samvinnu Fjölís og Gígjunnar landsssambands íslenskra kvennakóra, dags. 26. apríl 2006. Samningur um ljósritun og hliðstæða eftirgerð í kórum (Samningurinn er hliðstæður samningsfyrirmynd sem gerð var í samvinnu Fjölís og Sambands íslenskra karlakóra dags. 14. október 2004.) I. Aðild 1. gr. Aðilar samnings þessa eru annars vegar _____________________, kt. _____________, heimilisfang ____________________, vegna kórfélaga og starfsmanna kórsins hér eftir nefndur leyfishafi, og Fjölís, kt. 491285-0289, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, hagsmunafélag samtaka, sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttarverndar og nýtt eru með ljósritun og annarri hliðstæðri eftirgerð rita, hins vegar. Samningur þessi er efnislega samhljóða öðrum samningum Fjölís við kóra sem byggður er á samningsfyrirmynd gerðri í samvinnu Fjölís og Gígjunnar Landssambands íslenskra kvennakóra, dags. 26. apríl 2006. II. Gildissvið samnings 2. gr. Samningurinn tekur til ljósritunar og annarrar hliðstæðrar eftirgerðar verka, sem höfundaréttarverndar njóta og sem fram fer innan vébanda leyfishafa, sbr. 1. gr., og Fjölís fer með rétt yfir. Afritun á glærur og skyggnur telst eftirgerð hliðstæð ljósritun í samningi þessum. Samningurinn tekur ekki til fjölföldunar með öðrum hætti, svo sem með upptöku verka á hljóðrit, myndbönd eða kvikmyndir, eða til eintakagerðar í véllæsilegu formi. Samningur þessi tekur því aðeins til erlendra verka að Fjölís hafi aflað sér umboðs til að fara með réttindi, sem samningur þessi tekur til, hér á landi, með lögum eða með samningum við samtök í viðkomandi landi og þau samtök njóti viðurkenningar í heimalandi sínu og innan IFRRO (International Federation of Reproduction Rights Organizations). Skrá yfir slík umboð Fjölís fylgir samningi þessum, merkt Fylgiskjal A. 3. gr. Samningur þessi skerðir ekki þann rétt til eintakagerðar, sem felast kann í einstökum ákvæðum II. kafla höfundalaga nr. 73/1972. Samningur þessi tekur til útgefinna rita. Með ritum er í samningi þessum átt við hina efnislegu formheild eða eintak verks, svo sem bók, bækling, tímaritshefti, tölublað dagblaðs og nótnahefti. Með útgefnu riti er í samningi þessum átt við eintök af bókmenntaverkum, listaverkum, ljósmyndum, nótum, sem birtar hafa verið skriflega, leiksviðsverkum, sem birt hafa verið skriflega, svo og skrár, töflur og sambærileg verk á prenti. Hver einstakur höfundur getur þó lagt bann við slíkri fjölföldun og ber Fjölís þá jafnframt að tilkynna leyfishafa um þá ákvörðun. 4. gr. Hver nótnasíða jafngildir samkvæmt samningi þessum fimm blaðsíðum, hver dagblaðssíða þremur blaðsíðum, hver ljóðasíða þremur blaðsíðum og hver síða leiksviðsverks tveimur blaðsíðum. Ef texti fylgir nótum á sömu síðu skal greiða sérstaklega fyrir textann eftir því sem við á. Fyrir hverja mynd, teikningu eða uppdrátt skal greiða sérstaklega til viðbótar greiðslur fyrir texta, sem á síðu er, enda sé ekki aðeins um myndatexta að ræða. Með fjölfaldaðri síðu samkvæmt samningi þessum er átt við síðu af stærðinni A4. Sé fjölfaldað á stærri síðu en A4 reiknast hver byrjuð síða sem jafngildir síðu af stærðinni A4 sem heil fjölfölduð síða. Hver glæra jafngildir 50 A4 síðum og hver skyggna 100 A4 síðum. Fyrir hverja ljósritaða síðu úr bók, tímariti eða sambærilegu verki skal greiða sérstaklega, jafnvel þótt tvær síður eða fleiri séu á sama ljósriti. 5. gr. Fjölföldun samkvæmt samningi þessum er eingöngu heimil til viðbótar eða fyllingar öðru efni en er ekki ætlað að koma í stað útgefinna rita sem gera má ráð fyrir að leyfishafi eigi eða hafi aðgang að. Aðeins má fjölfalda stutta þætti úr hverju riti og 20% hið mesta en þó aldrei meira en 30 blaðsíður. Fjölföldun er aðeins heimil til bráðabirgðanota og því ekki til geymslu í birgðum. Samningurinn heimilar ekki fjölföldun sem talist getur útgáfa og gera skal útgáfusamning um. Fjölföldun efnis til dreifingar meðal almennings telst útgáfa og er því ekki leyfileg. III. Til hverra nær heimildin og hvernig 6. gr. Samkvæmt samningi þessum er kórfélögum og starfsmönnum leyfishafa heimil fjölföldun, til nota við starfsemi leyfishafa, með þeim takmörkunum sem í samningnum greinir. Við fjölföldun skal nota þau tæki sem til eru innan vébanda leyfishafa. Fjölföldun utan vébanda leyfishafa er einungis heimil ef tæknilegar aðstæður krefjast þess eða ef sá sem annast fjölföldun fyrir leyfishafa hefur gildandi samning við Fjölís. 7. gr. Tilmælum skal beint til starfsmanna og kórfélaga leyfishafa um að í hvert skipti sem ljósrit er gert skuli jafnframt taka ljósrit af þeirri síðu viðkomandi verks, sem veitir upplýsingar um útgefanda, höfund og annað slíkt eða tryggt með öðrum hætti að upplýst sé um útgefanda, útgáfustað, útgáfuár, höfund o.þ.h. IV. Gjaldskyldur blaðsíðufjöldi og endurgjald 8. gr. Gjaldskyldur fjöldi fjölfaldaðra eintaka á verkum á hvern kórfélaga og starfsmann leyfishafa, sbr. 1. gr. samnings þessa, eru 30 eintök nótna- og ljóðasíðu á ári, sbr. 4. gr. samningsins. Fjöldi kórfélaga/starfsmanna er ________________ Fyrir lögmæta fjölföldun samkvæmt samningi þessum greiðir leyfishafi kr. 883 á hvern kórfélaga/starfsmann á ári. Gjaldið er verðtengt á þann hátt að það tekur breytingum frá 1. október 2004 til hvers gjalddaga í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. Vísitala neysluverðs í október 2004 er 237,4 stig. 9. gr. Fjöldi kórfélaga og starfsmanna sem lagður er til grundvallar við útreikninga á fjölda gjaldskyldra eintaka tekur mið af tilkynningu leyfishafa til Sambands íslenskra karlakóra um fjölda kórfélaga/starfsmanna á vegum kórsins. V. Gildistími og endurskoðun samnings 10. gr. Samningur þessi gildir frá 1. september 2004. Hvor aðili getur sagt samningnum upp með skriflegri tilkynningu til hins með 6 mánaða fyrirvara miðað við 1. september ár hvert (það er fyrir 1. mars ár hvert), í fyrsta lagi árið 2009. 11. gr. Hvorum aðila um sig er heimilt að krefjast endurskoðunar á samningnum með tilliti til verulegra breytinga á fjölda kórfélaga/starfsmanna (a.m.k 10% fjölgun eða fækkun) sem samningurinn nær til. Skal ósk þar að lútandi koma fram fyrir 1. apríl ár hvert og skal endurskoðunin gilda frá 31. desember það ár. Endurskoðunar á grundvelli þessa ákvæðis má krefjast í fyrsta lagi 1. janúar 2008. VI. Gjalddagar 12. gr. Leyfisgjald kemur í fyrsta sinn til greiðslu fyrir tímabilið 1. september 2004 31. ágúst 2006 við undirritun samningsins og þaðan í frá 15. janúar ár hvert. Verði dráttur á greiðslu á réttum gjalddaga skal greiða dráttarvexti í samræmi við lög nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu og skulu þeir vera þeir sömu og Seðlabanki Íslands ákveður samkvæmt 6. gr. laganna. VII. Utanaðkomandi kröfur 13. gr. Fjölís ábyrgist allar kröfur, sem kunna að koma frá handhöfum höfundarréttar, eða höfundarréttarsamtökum sem standa utan Fjölís og réttmætt tilkall eiga til greiðslu fyrir ljósritun verndaðra rita. VIII. Kynning 14. gr. Leyfishafi mun kynna efni samnings þessa fyrir félagsmönnum og starfsmönnum sínum með reglubundnum hætti, þ.e. þá þætti hans sem lúta að því hvaða leyfi Fjölís veitir til eftirgerðar. Ennfremur að birta helstu reglur við hverja ljósritunarvél. Hafa skal samráð við Fjölís um framkvæmd kynningarinnar. IX. Könnun 15. gr. Hvor aðili um sig í samráði við hinn getur óskað eftir að fram fari könnun á samningstímanum, á umfangi fjölföldunar á vegum leyfishafa sem samningur þessi nær til og skiptingu hennar eftir efnisflokkum, uppruna og löndum. 16. gr. Allar tilkynningar milli aðila samkvæmt samningi þessum skulu sendar með bréfi í pósti eða faxi. Viðtakendur tilkynninga eru: A. Fjölís, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, símbréf 511 22 13 B. ____________________, ______________________, símbréf _______ Ákvæði til bráðabirgða Þrátt fyrir ákvæði 3. mgr. 8. gr. eru aðilar sammála um að fram til 31. ágúst 2007 skuli greiða eftirfarandi gjald fyrir lögmæta fjölföldun á hvern kórfélaga/starfsmann leyfishafa á ári: Fyrir tímabilið 1. sept. 2004 31. ágúst 2005 kr. 600 á hvern kórfélaga Fyrir tímabilið 1. sept. 2005 31. ágúst 2006 kr. 700 á hvern kórfélaga Fyrir tímabilið 1. sept. 2006 31. ágúst 2007 kr. 800 á hvern kórfélaga Framangreindar fjárhæðir eru verðtengdar á þann hátt að þær taka breytingum frá 1.október 2004 til hvers gjalddaga í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. Vísitala neysluverðs í október 2004 er 237,4 stig. Falli öll starfsemi kórsins niður eitt tímabil frá 1. september til 31. ágúst, fellur niður árgjald vegna tímabilsins, sem greiðast á 15. janúar á því tímabili, enda berist tilkynning til Fjölís þar um frá kórnum fyrir 1. nóvember sama ár og starfsemin fellur niður. ______________________, _____________ 2006 F.h. Fjölís F.h. _____________________ ______________________
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Ljósritun á vegum kóra
Samkvæmt lögum má ekki ljósrita gögn nema með leyfi höfundar. Höfundaréttur er eignaréttur en í því felst einkaréttur höfundar til að gera eintök af verki sínu og til að birta það í breyttri eða óbreyttri mynd. Þessi einkaréttur höfundar er verndaður af höfundalögum og er ætlað að tryggja möguleika höfundar á eðlilegu endurgjaldi fyrir verk sitt jafnframt því að hvetja til frekari hugverkasköpunar. Kórar sem vilja gera eintök af verkum (t.d. með ljósritun) til nota í starfsemi sinni þurfa til þess leyfi. Að öðrum kosti er um ólögmæta eintakagerð að ræða. Til að auðvelda slíka leyfisveitingu er heildarsamtökum rétthafa veitt lögformlegt umboð í höfundalögum, til að gera samninga sem heimila takmarkaða ljósritun gegn sanngjörnu endurgjaldi til rétthafanna. Ef slíkt umboð væri ekki fyrir hendi þyrfti að fá leyfi hvers einstaks höfundar, bæði tónskálds og textahöfundar, auk útgefenda.
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Hvað er Fjölís?
Fjölís eru heildarsamtök höfundarréttarfélaga í landinu samkvæmt 15. gr. höfundalaga um samningskvöð. Eitt meginhlutverk Fjölís er að annast hagsmunagæslu fyrir höfunda og útgefendur með samningum sem heimila takmarkaða ljósritun úr verkum þeirra gegn endurgjaldi. Vitað er að ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni án heimildar fer víða fram í þjóðfélaginu, þar á meðal á vegum kóra. Ekki liggja fyrir sérstakar kannanir á ljósritun á vegum kóra, en komið hefur fram í viðræðum við kóra að þörf sé fyrir heimild til slíkrar eintakagerðar í einhverjum mæli í starfsemi þeirra. Fjölís Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Sími: 511 2212 Bréfasími: 511 2213 Vefsetur: www.fjolis.is
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Aðildarkórar semja beint við Fjölís
Samningar náðust milli Fjölís og SÍK, sambands íslenskra karlakóra, haustið 2004 um samningsfyrirmynd sem sambandið síðan mælti með við aðildarkóra sína. Í kjölfar samninga við karlakóra óskaði Fjölís eftir viðræðum við Gígjuna um hliðstæða samningsfyrirmynd að samningum aðildarkóranna við Fjölís (Sjá drög hér fyrir neðan). Jafnframt kynnti Fjölís samningsfyrirmyndina fyrir formönnum aðildarkóra Gígjunnar á landsfundi samtakanna vorið 2005. Stjórn Gígjunnar hvetur aðildakóra sína til að kynna sér málin frekar og skoða drög eða fyrirmynd að þessum samningi. Hvert aðildafélag semur beint við Fjölís. Til viðmiðunar, samkvæmt samningum sem karlakórara hafa gert við Fjölís, geta kórar sem sýna fram á litla starfsemi eða fáa virka félaga fengið verulegan afslátt. Mælireglan er þessi: Ef tekinn er 1000 kr. per mánuð af kórfélögum vegna undirleiks og kennslu o.fl. þá fer um 300 kr til Fjölís.
Samningsfyrirmynd gerð í samvinnu Fjölís og Gígjunnar landsssambands íslenskra kvennakóra, dags. 26. apríl 2006. Samningur um ljósritun og hliðstæða eftirgerð í kórum (Samningurinn er hliðstæður samningsfyrirmynd sem gerð var í samvinnu Fjölís og Sambands íslenskra karlakóra dags. 14. október 2004.) I. Aðild 1. gr. Aðilar samnings þessa eru annars vegar _____________________, kt. _____________, heimilisfang ____________________, vegna kórfélaga og starfsmanna kórsins hér eftir nefndur leyfishafi, og Fjölís, kt. 491285-0289, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, hagsmunafélag samtaka, sem koma fram fyrir hönd rétthafa að verkum sem njóta höfundaréttarverndar og nýtt eru með ljósritun og annarri hliðstæðri eftirgerð rita, hins vegar. Samningur þessi er efnislega samhljóða öðrum samningum Fjölís við kóra sem byggður er á samningsfyrirmynd gerðri í samvinnu Fjölís og Gígjunnar Landssambands íslenskra kvennakóra, dags. 26. apríl 2006. II. Gildissvið samnings 2. gr. Samningurinn tekur til ljósritunar og annarrar hliðstæðrar eftirgerðar verka, sem höfundaréttarverndar njóta og sem fram fer innan vébanda leyfishafa, sbr. 1. gr., og Fjölís fer með rétt yfir. Afritun á glærur og skyggnur telst eftirgerð hliðstæð ljósritun í samningi þessum. Samningurinn tekur ekki til fjölföldunar með öðrum hætti, svo sem með upptöku verka á hljóðrit, myndbönd eða kvikmyndir, eða til eintakagerðar í véllæsilegu formi. Samningur þessi tekur því aðeins til erlendra verka að Fjölís hafi aflað sér umboðs til að fara með réttindi, sem samningur þessi tekur til, hér á landi, með lögum eða með samningum við samtök í viðkomandi landi og þau samtök njóti viðurkenningar í heimalandi sínu og innan IFRRO (International Federation of Reproduction Rights Organizations). Skrá yfir slík umboð Fjölís fylgir samningi þessum, merkt Fylgiskjal A. 3. gr. Samningur þessi skerðir ekki þann rétt til eintakagerðar, sem felast kann í einstökum ákvæðum II. kafla höfundalaga nr. 73/1972. Samningur þessi tekur til útgefinna rita. Með ritum er í samningi þessum átt við hina efnislegu formheild eða eintak verks, svo sem bók, bækling, tímaritshefti, tölublað dagblaðs og nótnahefti. Með útgefnu riti er í samningi þessum átt við eintök af bókmenntaverkum, listaverkum, ljósmyndum, nótum, sem birtar hafa verið skriflega, leiksviðsverkum, sem birt hafa verið skriflega, svo og skrár, töflur og sambærileg verk á prenti. Hver einstakur höfundur getur þó lagt bann við slíkri fjölföldun og ber Fjölís þá jafnframt að tilkynna leyfishafa um þá ákvörðun. 4. gr. Hver nótnasíða jafngildir samkvæmt samningi þessum fimm blaðsíðum, hver dagblaðssíða þremur blaðsíðum, hver ljóðasíða þremur blaðsíðum og hver síða leiksviðsverks tveimur blaðsíðum. Ef texti fylgir nótum á sömu síðu skal greiða sérstaklega fyrir textann eftir því sem við á. Fyrir hverja mynd, teikningu eða uppdrátt skal greiða sérstaklega til viðbótar greiðslur fyrir texta, sem á síðu er, enda sé ekki aðeins um myndatexta að ræða. Með fjölfaldaðri síðu samkvæmt samningi þessum er átt við síðu af stærðinni A4. Sé fjölfaldað á stærri síðu en A4 reiknast hver byrjuð síða sem jafngildir síðu af stærðinni A4 sem heil fjölfölduð síða. Hver glæra jafngildir 50 A4 síðum og hver skyggna 100 A4 síðum. Fyrir hverja ljósritaða síðu úr bók, tímariti eða sambærilegu verki skal greiða sérstaklega, jafnvel þótt tvær síður eða fleiri séu á sama ljósriti. 5. gr. Fjölföldun samkvæmt samningi þessum er eingöngu heimil til viðbótar eða fyllingar öðru efni en er ekki ætlað að koma í stað útgefinna rita sem gera má ráð fyrir að leyfishafi eigi eða hafi aðgang að. Aðeins má fjölfalda stutta þætti úr hverju riti og 20% hið mesta en þó aldrei meira en 30 blaðsíður. Fjölföldun er aðeins heimil til bráðabirgðanota og því ekki til geymslu í birgðum. Samningurinn heimilar ekki fjölföldun sem talist getur útgáfa og gera skal útgáfusamning um. Fjölföldun efnis til dreifingar meðal almennings telst útgáfa og er því ekki leyfileg. III. Til hverra nær heimildin og hvernig 6. gr. Samkvæmt samningi þessum er kórfélögum og starfsmönnum leyfishafa heimil fjölföldun, til nota við starfsemi leyfishafa, með þeim takmörkunum sem í samningnum greinir. Við fjölföldun skal nota þau tæki sem til eru innan vébanda leyfishafa. Fjölföldun utan vébanda leyfishafa er einungis heimil ef tæknilegar aðstæður krefjast þess eða ef sá sem annast fjölföldun fyrir leyfishafa hefur gildandi samning við Fjölís. 7. gr. Tilmælum skal beint til starfsmanna og kórfélaga leyfishafa um að í hvert skipti sem ljósrit er gert skuli jafnframt taka ljósrit af þeirri síðu viðkomandi verks, sem veitir upplýsingar um útgefanda, höfund og annað slíkt eða tryggt með öðrum hætti að upplýst sé um útgefanda, útgáfustað, útgáfuár, höfund o.þ.h. IV. Gjaldskyldur blaðsíðufjöldi og endurgjald 8. gr. Gjaldskyldur fjöldi fjölfaldaðra eintaka á verkum á hvern kórfélaga og starfsmann leyfishafa, sbr. 1. gr. samnings þessa, eru 30 eintök nótna- og ljóðasíðu á ári, sbr. 4. gr. samningsins. Fjöldi kórfélaga/starfsmanna er ________________ Fyrir lögmæta fjölföldun samkvæmt samningi þessum greiðir leyfishafi kr. 883 á hvern kórfélaga/starfsmann á ári. Gjaldið er verðtengt á þann hátt að það tekur breytingum frá 1. október 2004 til hvers gjalddaga í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. Vísitala neysluverðs í október 2004 er 237,4 stig. 9. gr. Fjöldi kórfélaga og starfsmanna sem lagður er til grundvallar við útreikninga á fjölda gjaldskyldra eintaka tekur mið af tilkynningu leyfishafa til Sambands íslenskra karlakóra um fjölda kórfélaga/starfsmanna á vegum kórsins. V. Gildistími og endurskoðun samnings 10. gr. Samningur þessi gildir frá 1. september 2004. Hvor aðili getur sagt samningnum upp með skriflegri tilkynningu til hins með 6 mánaða fyrirvara miðað við 1. september ár hvert (það er fyrir 1. mars ár hvert), í fyrsta lagi árið 2009. 11. gr. Hvorum aðila um sig er heimilt að krefjast endurskoðunar á samningnum með tilliti til verulegra breytinga á fjölda kórfélaga/starfsmanna (a.m.k 10% fjölgun eða fækkun) sem samningurinn nær til. Skal ósk þar að lútandi koma fram fyrir 1. apríl ár hvert og skal endurskoðunin gilda frá 31. desember það ár. Endurskoðunar á grundvelli þessa ákvæðis má krefjast í fyrsta lagi 1. janúar 2008. VI. Gjalddagar 12. gr. Leyfisgjald kemur í fyrsta sinn til greiðslu fyrir tímabilið 1. september 2004 31. ágúst 2006 við undirritun samningsins og þaðan í frá 15. janúar ár hvert. Verði dráttur á greiðslu á réttum gjalddaga skal greiða dráttarvexti í samræmi við lög nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu og skulu þeir vera þeir sömu og Seðlabanki Íslands ákveður samkvæmt 6. gr. laganna. VII. Utanaðkomandi kröfur 13. gr. Fjölís ábyrgist allar kröfur, sem kunna að koma frá handhöfum höfundarréttar, eða höfundarréttarsamtökum sem standa utan Fjölís og réttmætt tilkall eiga til greiðslu fyrir ljósritun verndaðra rita. VIII. Kynning 14. gr. Leyfishafi mun kynna efni samnings þessa fyrir félagsmönnum og starfsmönnum sínum með reglubundnum hætti, þ.e. þá þætti hans sem lúta að því hvaða leyfi Fjölís veitir til eftirgerðar. Ennfremur að birta helstu reglur við hverja ljósritunarvél. Hafa skal samráð við Fjölís um framkvæmd kynningarinnar. IX. Könnun 15. gr. Hvor aðili um sig í samráði við hinn getur óskað eftir að fram fari könnun á samningstímanum, á umfangi fjölföldunar á vegum leyfishafa sem samningur þessi nær til og skiptingu hennar eftir efnisflokkum, uppruna og löndum. 16. gr. Allar tilkynningar milli aðila samkvæmt samningi þessum skulu sendar með bréfi í pósti eða faxi. Viðtakendur tilkynninga eru: A. Fjölís, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, símbréf 511 22 13 B. ____________________, ______________________, símbréf _______ Ákvæði til bráðabirgða Þrátt fyrir ákvæði 3. mgr. 8. gr. eru aðilar sammála um að fram til 31. ágúst 2007 skuli greiða eftirfarandi gjald fyrir lögmæta fjölföldun á hvern kórfélaga/starfsmann leyfishafa á ári: Fyrir tímabilið 1. sept. 2004 31. ágúst 2005 kr. 600 á hvern kórfélaga Fyrir tímabilið 1. sept. 2005 31. ágúst 2006 kr. 700 á hvern kórfélaga Fyrir tímabilið 1. sept. 2006 31. ágúst 2007 kr. 800 á hvern kórfélaga Framangreindar fjárhæðir eru verðtengdar á þann hátt að þær taka breytingum frá 1.október 2004 til hvers gjalddaga í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs á tímabilinu. Vísitala neysluverðs í október 2004 er 237,4 stig. Falli öll starfsemi kórsins niður eitt tímabil frá 1. september til 31. ágúst, fellur niður árgjald vegna tímabilsins, sem greiðast á 15. janúar á því tímabili, enda berist tilkynning til Fjölís þar um frá kórnum fyrir 1. nóvember sama ár og starfsemin fellur niður. ______________________, _____________ 2006 F.h. Fjölís F.h. _____________________ ______________________
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Ljósritun á vegum kóra
Samkvæmt lögum má ekki ljósrita gögn nema með leyfi höfundar. Höfundaréttur er eignaréttur en í því felst einkaréttur höfundar til að gera eintök af verki sínu og til að birta það í breyttri eða óbreyttri mynd. Þessi einkaréttur höfundar er verndaður af höfundalögum og er ætlað að tryggja möguleika höfundar á eðlilegu endurgjaldi fyrir verk sitt jafnframt því að hvetja til frekari hugverkasköpunar. Kórar sem vilja gera eintök af verkum (t.d. með ljósritun) til nota í starfsemi sinni þurfa til þess leyfi. Að öðrum kosti er um ólögmæta eintakagerð að ræða. Til að auðvelda slíka leyfisveitingu er heildarsamtökum rétthafa veitt lögformlegt umboð í höfundalögum, til að gera samninga sem heimila takmarkaða ljósritun gegn sanngjörnu endurgjaldi til rétthafanna. Ef slíkt umboð væri ekki fyrir hendi þyrfti að fá leyfi hvers einstaks höfundar, bæði tónskálds og textahöfundar, auk útgefenda.
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Hvað er Fjölís?
Fjölís eru heildarsamtök höfundarréttarfélaga í landinu samkvæmt 15. gr. höfundalaga um samningskvöð. Eitt meginhlutverk Fjölís er að annast hagsmunagæslu fyrir höfunda og útgefendur með samningum sem heimila takmarkaða ljósritun úr verkum þeirra gegn endurgjaldi. Vitað er að ljósritun á höfundarréttarvernduðu efni án heimildar fer víða fram í þjóðfélaginu, þar á meðal á vegum kóra. Ekki liggja fyrir sérstakar kannanir á ljósritun á vegum kóra, en komið hefur fram í viðræðum við kóra að þörf sé fyrir heimild til slíkrar eintakagerðar í einhverjum mæli í starfsemi þeirra. Fjölís Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Sími: 511 2212 Bréfasími: 511 2213 Vefsetur: www.fjolis.is
Á stjórnarfundi Gígjunnar þann 27. október 2005 síðast liðinn var ákveðið að Gígjan myndi hafa samband við Fjölís og óska eftir upplýsingum um samtökin og þann samning sem þau hafa hafa verið að bjóða aðildarkórum Gígjunnar. Haft var samband við Elínu Helgadóttur fulltrúa Fjölís sem fúslega veitti allar upplýsingar um málið. Aðildarkórar eru hvattir til þess að kynna sér málið og lesa samninginn sem fylgir þessari frétt. Þeir sem vilja fá sendan samninginn á word sniði eru beðnir um að hafa samband.Aðildarkórar semja beint við Fjölís
Samningar náðust milli Fjölís og SÍK, sambands íslenskra karlakóra, haustið 2004 um samningsfyrirmynd sem sambandið síðan mælti með við aðildarkóra sína. Í kjölfar samninga við karlakóra óskaði Fjölís eftir viðræðum við Gígjuna um hliðstæða samningsfyrirmynd að samningum aðildarkóranna við Fjölís (Sjá drög hér fyrir neðan). Jafnframt kynnti Fjölís samningsfyrirmyndina fyrir formönnum aðildarkóra Gígjunnar á landsfundi samtakanna vorið 2005. Stjórn Gígjunnar hvetur aðildakóra sína til að kynna sér málin frekar og skoða drög eða fyrirmynd að þessum samningi. Hvert aðildafélag semur beint við Fjölís. Til viðmiðunar, samkvæmt samningum sem karlakórara hafa gert við Fjölís, geta kórar sem sýna fram á litla starfsemi eða fáa virka félaga fengið verulegan afslátt. Mælireglan er þessi: Ef tekinn er 1000 kr. per mánuð af kórfélögum vegna undirleiks og kennslu o.fl. þá fer um 300 kr til Fjölís.