Næsta landsmót Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra, verður haldið á Hornafirði dagana 25.- 27. apríl 2008. Kvennakór Hornafjarðar á veg og vanda að undirbúningi og skipulagningu mótsins. Undirbúningsnefnd landsmótsins vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til allra aðildarkóra Gígjunnar. Sjá meðfylgjandi bréf og dagskrá.Bréf frá landsmótsnefnd
Sælar og blessaðar söngsystur allar og gleðilegt nýtt ár Héðan frá Hornafirði er allt gott að frétta, allt komið á fullt skrið aftur eftir hátíðirnar eins og hjá flestum kórum, fyrsta æfing afstaðin og því skemmtilegt söngstarf hafið á ný. Eins og formenn kóranna hafa kynnt ykkur með bréfi því sem við sendum í lok nóvember þar sem fram kemur, að fyrirkomulag landsmótsins verði með líku sniði og á fyrri mótum og um komu- og brottfarartíma, hvað innifalið er í þátttökugjaldinu og fl. Þegar kórar hafa lokið staðfestingagreiðslum, getum við haldið ótrauðar áfram við okkar undirbúningsvinnu, sent út þau sameiginlegu lög sem valin hafa verið, gefið út endanlegt þátttökugjald á hvern þátttakanda. Vinnuhópana sem í boði verða, en þeir verða fjórir, hver með mismunandi hætti svo að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi og fl. Þá er landsmótslagið að koma frá tónskáldinu og sendum það út næstu daga. Nú bíðum við spenntar efir að kórar ljúki staðfestingu og hver og ein hafi því tekið helgina frá og farnar að hlakka til eins og við. Við reiknum með að kórar séu að koma á staðinn á bilinu 18 til 19, en mótið verður sett kl 20 á föstudagskvöld, þar sem gögn verða afhent og boðið upp á eitthvað gott um leið. Reiknum með að mótinu ljúki svo um kaffileitið á sunnudeginum. En eins og kom fram í umræddu bréfi þá er innifalið í mótsgjaldi: Fæði allan tímann ásamt hátíðarkvöldverði og skemmtun. Mótsgögnin, aðgangur að sundlauginni, inn á Jöklasýninguna, inn á atvinnulífs- og menningarlífssýninuna, byggðasafnið og fleira. Við reynum að pússla tímanum sem best, svo við getum haft frjálsan tíma inná milli atriða svo gestir geti líka notið þess sem boðið verður hér uppá á staðnum. Þátttökugjaldi verður stillt í hóf en óneitanlega mun það verða aðeins hærra en á síðasta móti. Með kærri kveðju, undirbúningsnefndin, Ingibjörg Ævarr Steindóttir, ingibjorg(hjá)hoffell.com Lucia Óskarsdóttir, lucia(hjá)hornafjordur.is Erna Gísladóttir, ernag(hjá)hornafjordur.is
Næsta landsmót Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra, verður haldið á Hornafirði dagana 25.- 27. apríl 2008. Kvennakór Hornafjarðar á veg og vanda að undirbúningi og skipulagningu mótsins. Undirbúningsnefnd landsmótsins vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til allra aðildarkóra Gígjunnar. Sjá meðfylgjandi bréf og dagskrá.Dagskrá 7. landsmóts Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra
7. Landsmót Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra, verður haldið á Hornafirði dagana 25.- 27. apríl 2008 Dagskrá Föstudagurinn 25. apríl Móttaka, afhending gagna og eitthvað gott í gogginn 20.00 Upplifun, óvissa í u.þ.b. 2 tíma 22.00 Sungið og trallað í rúma klst Kórstjórnendur og undirleikarar krunka sig saman! Gengið til náða Laugardagurinn 26. apríl Vinnuhópar og æfingar Kórstjórar og undirleikarar funda Hádegisverður Æfingar á sameiginlegum lögum Kaffitár og meðlæti Undirbúningur fyrir tónleika Tónleikar Hátíðarkvöldverður Sunnudagurinn 27. apríl Sameiginleg lög æfð Formannafundur Vinnuhópar og æfingar Hádegisverður Frjáls tími 14.00 Stórtónleikar Kórar ferðbúast Kveðjukaffi
Sælar og blessaðar söngsystur allar og gleðilegt nýtt ár Héðan frá Hornafirði er allt gott að frétta, allt komið á fullt skrið aftur eftir hátíðirnar eins og hjá flestum kórum, fyrsta æfing afstaðin og því skemmtilegt söngstarf hafið á ný. Eins og formenn kóranna hafa kynnt ykkur með bréfi því sem við sendum í lok nóvember þar sem fram kemur, að fyrirkomulag landsmótsins verði með líku sniði og á fyrri mótum og um komu- og brottfarartíma, hvað innifalið er í þátttökugjaldinu og fl. Þegar kórar hafa lokið staðfestingagreiðslum, getum við haldið ótrauðar áfram við okkar undirbúningsvinnu, sent út þau sameiginlegu lög sem valin hafa verið, gefið út endanlegt þátttökugjald á hvern þátttakanda. Vinnuhópana sem í boði verða, en þeir verða fjórir, hver með mismunandi hætti svo að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi og fl. Þá er landsmótslagið að koma frá tónskáldinu og sendum það út næstu daga. Nú bíðum við spenntar efir að kórar ljúki staðfestingu og hver og ein hafi því tekið helgina frá og farnar að hlakka til eins og við. Við reiknum með að kórar séu að koma á staðinn á bilinu 18 til 19, en mótið verður sett kl 20 á föstudagskvöld, þar sem gögn verða afhent og boðið upp á eitthvað gott um leið. Reiknum með að mótinu ljúki svo um kaffileitið á sunnudeginum. En eins og kom fram í umræddu bréfi þá er innifalið í mótsgjaldi: Fæði allan tímann ásamt hátíðarkvöldverði og skemmtun. Mótsgögnin, aðgangur að sundlauginni, inn á Jöklasýninguna, inn á atvinnulífs- og menningarlífssýninuna, byggðasafnið og fleira. Við reynum að pússla tímanum sem best, svo við getum haft frjálsan tíma inná milli atriða svo gestir geti líka notið þess sem boðið verður hér uppá á staðnum. Þátttökugjaldi verður stillt í hóf en óneitanlega mun það verða aðeins hærra en á síðasta móti. Með kærri kveðju, undirbúningsnefndin, Ingibjörg Ævarr Steindóttir, ingibjorg(hjá)hoffell.com Lucia Óskarsdóttir, lucia(hjá)hornafjordur.is Erna Gísladóttir, ernag(hjá)hornafjordur.is
Næsta landsmót Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra, verður haldið á Hornafirði dagana 25.- 27. apríl 2008. Kvennakór Hornafjarðar á veg og vanda að undirbúningi og skipulagningu mótsins. Undirbúningsnefnd landsmótsins vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til allra aðildarkóra Gígjunnar. Sjá meðfylgjandi bréf og dagskrá.Dagskrá 7. landsmóts Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra
7. Landsmót Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra, verður haldið á Hornafirði dagana 25.- 27. apríl 2008 Dagskrá Föstudagurinn 25. apríl Móttaka, afhending gagna og eitthvað gott í gogginn 20.00 Upplifun, óvissa í u.þ.b. 2 tíma 22.00 Sungið og trallað í rúma klst Kórstjórnendur og undirleikarar krunka sig saman! Gengið til náða Laugardagurinn 26. apríl Vinnuhópar og æfingar Kórstjórar og undirleikarar funda Hádegisverður Æfingar á sameiginlegum lögum Kaffitár og meðlæti Undirbúningur fyrir tónleika Tónleikar Hátíðarkvöldverður Sunnudagurinn 27. apríl Sameiginleg lög æfð Formannafundur Vinnuhópar og æfingar Hádegisverður Frjáls tími 14.00 Stórtónleikar Kórar ferðbúast Kveðjukaffi