Loksins, loksins er Kvennakórinn í Kaupmannnahöfn búinn að gefa út disk. Kórinnn átti 10 ára afmæli á síðasta starfsári og réðist af því tilefni í upptökur og útgáfu á geisladsiknum Yfir heim eða himin - in coeli et in terra.
Diskurinn inniheldur eins og titillinn gefur til kynna, bæði andleg og veraldleg verk og eru flest verkanna skrifuð eða útsett á síðustu 20 árum, fyrir einmitt þessa raddskipan. Mest er um íslensk verk en okkur þótti tilhlíðilegt einnig að kynna fyrir ykkur nokkur úrvalsverk eftir dönsk tónskáld. Auk þess er á disknum verk eftir Nínu Björk Elíasson, sem samið var sérstaklega fyrir kórinn af tilefni 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar í fyrra. Segja má að efnisvalið sé ætlað til að sýna bæði hvað okkur fynnst gaman að fást og eins hvað í okkur býr.
Upplýsingar verða sendar fljótlega á póstlista Gígjunnar um það hvernig hægt er að nálgast diskinn.
Diskurinn inniheldur eins og titillinn gefur til kynna, bæði andleg og veraldleg verk og eru flest verkanna skrifuð eða útsett á síðustu 20 árum, fyrir einmitt þessa raddskipan. Mest er um íslensk verk en okkur þótti tilhlíðilegt einnig að kynna fyrir ykkur nokkur úrvalsverk eftir dönsk tónskáld. Auk þess er á disknum verk eftir Nínu Björk Elíasson, sem samið var sérstaklega fyrir kórinn af tilefni 200 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar í fyrra. Segja má að efnisvalið sé ætlað til að sýna bæði hvað okkur fynnst gaman að fást og eins hvað í okkur býr.
Upplýsingar verða sendar fljótlega á póstlista Gígjunnar um það hvernig hægt er að nálgast diskinn.