Lög Gígjunnar landssambands íslenskra kvennakóra
1. grein
2. grein
- Efla samstarf kvennakóra landsins.
- Safna og miðla upplýsingum um starfsemi kvennakóra.
- Efla erlend samskipti.
3. grein
- Halda úti vefsetri landssambandsins; gigjan.is
- Standa að fræðslufundum og námskeiðahaldi.
- Aðstoða við undirbúning kvennakóramóta á þriggja ára fresti.
- Efla tengsl við sambærileg sambönd erlendis.
4. grein
5. grein
Aðalfundur fer með æðsta vald í sambandinu. Aðalfundur skal haldinn ár hvert að hausti fyrir 15. nóvember. Stjórn sambandsins skal boða til aðalfundar með óyggjandi hætti til stjórna kóranna með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara. Í fundarboði skal koma fram dagskrá fundarins. Greint skal frá meginefni tillagna sem leggja á fyrir fundinn og lagabreytingartillögum ef einhverjar eru. Aðalfundir Gígjunnar eru opnir öllum en aðeins tveir fulltrúar hvers aðildarkórs Gígjunnar hafa atkvæðisrétt. Tillaga hlýtur samþykki ef helmingur atkvæðisbærra fulltrúa greiðir henni atkvæði sitt. Aðalfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað.
6. grein
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar.
- Umræða um skýrslu og reikninga.
- Tillögur og lagabreytingar.
- Ákvörðun árgjalds.
- Kosning formanns.
- Kosning stjórnar- og varamanna.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
- Önnur mál.
7. grein
Í stjórn sambandsins sitja fimm konur og tvær konur í varastjórn. Tvær stjórnarkonur eru kosnar á hverju ári. Formaður skal kosinn sérstaklega til tveggja ára og eftir það má endurkjósa hann til eins árs í senn. Stjórnin skiptir með sér verkum. Kjörtími stjórnarkvenna er tvö ár. Endurkosning stjórnarkvenna og varastjórnar er heimil. Varastjórn er kosin til eins árs í senn. Stjórn skal halda a.m.k. tvo fundi á ári.
8. grein
9. grein
10. grein
11. Grein
Gígjan rekur Tónverkasjóð Gígjunnar samkvæmt reglum sjóðsins. Allt að 30% af innheimtum árgjöldum Gígjunnar skulu lögð inn í Tónverkasjóð árlega.
Samþykkt á framhaldsaðalfundi landssambandsins, 20. október 2007.